Skýrslur 

 

Hér til hliðar má finna skýrslur sem tengjast Norðuráli; Græna bókhaldið, vöktunar- og sérfræðiskýrslur. 

 

Hugmyndaflug í byggingariðnaði

Eiginleikar álsins hafa leitt til byltingarkenndra nýjunga í byggingatækni enda málmurinn sveigjanlegur með eindæmum. Þá hefur álið í margbreytileika sínum verið vatn á myllu arkitekta og verkfræðinga víða um heim. Í byggingariðnaði er álið framtíðin.