FRÉTTIR

Kepp­end­ur Norðurálsmótsins eru um 1.300 og allt í allt ver...
Við minnum á að Norðurálsmótið, fótboltamót fyrir 6-8 ára dr...
Rannsóknir á loftgæðum, ferskvatni, lífríki sjávar, gróðri o...
Ragnar Guðmundsson forstjóri Norðuráls í viðtali við Pál Mag...
Myndband um gerð verðlaunagrips í söngvakeppni framhaldsskól...
Fréttabréf Samtaka álframleiðenda á Íslandi ...

VIÐ ERUM NORÐURÁL

 

VIÐ ERUM NORÐURÁL

Norðurál er eftirsóttur vinnustaður og störfin eru fjölþætt.
Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, vélstjórar, rafvirkjar og rafsuðumenn, auk ófaglærðra starfsmanna sem öðlast sérhæfingu við störf sín og nám hjá álverinu.
 
Starfsfólk Norðuráls leggur grunninn að velgengni fyrirtækisins og framtíðarsýn okkar um að vera í fremstu röð álframleiðenda í heiminum.
 

Sækja um starf hjá Norðuráli 

 

 

 

 

 

Norðurál er aðalstyrktaraðili Knattspyrnufélags ÍA. Samstarfið nær til allra knattspyrnuflokka kvenna, karla og barna hjá félaginu.

 

Mikill kraftur er í knattspyrnunni á Akranesi um þessar mundir. Í þessu 6.600 manna byggðarlagi eru iðkendur nærri 500 hundruð talsins, sem þýðir að 7,5% af bæjarbúum æfa knattspyrnu að jafnaði hjá Knattspyrnufélagi ÍA.

 

 

Iðnaðar- og hafnarsvæðið við Helguvík hentar afar vel fyrir álver. Hafnaraðstaða er mjög góð, stutt er í umhverfisvæna orku og öflug þjónustu-, byggingar- og þekkingarfyrirtæki eru í nágrenninu.

Meira um Helguvík

Ál og álblöndur eru
aðalsmíðaefni flugvéla
og íhluta í margvísleg önnur
flutningatæki og byggingar
þar sem not eru fyrir léttleika

og varanleika og styrk.